Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
vara sem nýlega er orðin mikilvæg
ENSKA
newly significant goods
Svið
hagskýrslugerð
Dæmi
[is] Nauðsynlegt er að taka vöru og þjónustu, sem er nýlega orðin mikilvæg, inn í samræmdar vísitölur neysluverðs, bæði þegar svo háttar til að vægi einstakra þátta er uppfært árlega og þegar það er uppfært sjaldnar.

[en] Whereas it is necessary to include newly significant goods and services in both HICPs the weights of which are updated annually and those the weights of which are updated less frequently;

Skilgreining
vara sem þannig háttar til um að breytingar á verði hennar eru ekki teknar inn í samræmda vísitölu neysluverðs í aðildarríkinu beinlínis, en áætluð útgjöld neytenda vegna slíkrar vöru eru orðin að minnsta kosti einn þúsundasti hluti útgjaldanna sem sú samræmd vísitala neysluverðs tekur til

Rit
[is] Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (EB) nr. 1749/96 frá 9. september 1996 um fyrstu ráðstafanir til framkvæmdar reglugerð ráðsins (EB) nr. 2494/95 um samræmdar vísitölur neysluverðs

[en] Commission Regulation (EC) No 1749/96 of 9 September 1996 on initial implementing measures for Council Regulation (EC) No 2494/95 concerning harmonized indices of consumer prices

Skjal nr.
31996R1749
Aðalorð
vara - orðflokkur no. kyn kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira